fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Viðar Halldórsson kjörinn í stjórn ECA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Halldórsson formaður FH hefur verið kjörinn í stjórn ECA.

Ásamt Viðar eru Sergey Fursenko frá Zenit, Raphael Landthaler frá Rapíd Vín og Stefan Pantović frá FC Crvena zvezda.

Um er að ræða samtök fyrir knattspyrnufélög í Evrópu en 230 lið eru í samtökunum.

Tvö lið eru frá Íslandi en þar eru FH og KR sem koma frá Íslandi.

Viðar þekkir allt sem kemur að boltanum enda átti hann flottan feril sem leikmaður og lengi verið komið að stjórnun hjá FH.

Hjá ECA eru mörg af stærstu liðum Evrópu en þar má nefna Real Madrid, Barcelona, Manchester United, Juventus, PSG og fleiri lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti