fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

United neitar að selja Martial útaf þessu – Icardi á óskalista Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United neitar að selja Anthony Martial því Monaco mun fá 50 prósent af söluverði hans. (Sun)

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að miðjumaðurinn Kevin de Bruyne sé ekki með kaupákvæði í sínum samningi. (MEN)

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vill fá framherjann Mauro Icardi frá Inter Milan. (Le10 Sport)

Arsenal hefur haft samband við umboðsmann Nicolas Pepe en hann er 23 ára gamall framherji Nice. (Le10 Sport)

Tottenham fékk tækifæri á að kaupa Marco Asensio, leikmann Real Madrid, árið 2014 en hafnaði boðinu. (Mundo Deportivo)

Steve Bruce, stjóri Aston Villa, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að semja aftur við John Terry en á mögulega ekki efni á honum. (Birmingham Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Í gær

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur