fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er mjög hrifinn af því sem Ole Gunnar Solskjær hefur gert hjá Manchester United.

United hefur unnið sex leiki í röð undir stjórn Solskjær en Paul Ince, fyrrum leikmaður liðsins, gerði lítið úr þessum árangri Norðmannsins.

Ince sagði í gær að hver sem er hefði getað tekið við af Jose Mourinho í desember og lagað gengi liðsins.

Carragher er þó alls ekki sammála þeim ummælum og svarar Ince fullum hálsi.

,,Það hefur mikið verið skrifað um Solskjær og að allt sé mjög, mjög jákvætt á yfirborðinu,“ sagði Carragher.

,,Ég held að margir hafi horft á stöðuna fyrir leikinn gegn Tottenham og hugsað ,,Allir gætu hafa tekið við og gert þetta“. Það er kjaftæði. Algjört kjaftæði.“

,,Hann hefur tekið stórar ákvarðanir með því að skilja leikmenn eftir – Romelu Lukaku kostaði 80 milljónir punda og hann er á bekknum. Þegar hann kemur inná þá hefur hann áhrif.“

,,Þú hugsar um Jose Mourinho og fólk segir að þessir leikir hafi verið auðveldir. Á síðustu leiktíð þegar United endaði í öðru sæti og komst í úrslit bikarsins þá tapaði Mourinho þrisvar fyrir nýliðum.“

,,Það er ekki auðvelt að valta yfir þessi lið. Solskjær hefur byrjað feril sinn þarna frábærlega.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið