fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hefur miklar áhyggjur af Arsenal – ,,Hvað hefur Emery verið að gera?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal, hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir komu Unai Emery í sumar.

Adams segist ekki vita hvað Emery hefur verið að gera síðan hann tók við af Arsene Wenger fyrr í sumar.

Arsenal spilaði sinn fyrsta leik undir stjórn Emery um helgina en liðið tapaði 2-0 heima gegn Manchester City.

,,Ég veit ekki hvað hann hefur verið að gera síðustu fimm eða sex vikurnar,“ sagði Adams við TalkSport.

,,Hann hefur leyft nánast öllum leikmönnunum að spila og hefur gert margar breytingar. Þeir hafa náð í fín úrslit en það var á undirbúningstímabilinu.“

,,Frá fyrstu mínútu þá hefði ég valið minn markvörð og mína varnarlínu. Ég hefði reynt að mynda þennan hrygg sem hefur vantað síðustu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton