fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Thierry Henry segir upp störfum

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry hefur ákveðið að segja upp störfum hjá Sky Sports þar em hann hefur starfað undanfarin ár.

Henry hefur starfað sem sérfræðingur fyrir Sky Sports og var reglulega í settinu fyrir og eftir leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Henry starfar einnig sem aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en liðið tryggði sér bronsverðlaun á HM í Rússlandi á dögunum.

Henry hefur nú gefið það út að hann ætli sér að gerast þjálfari og hefur því ekki tíma til að sinna vinnu Sky.

Henry vann fyrir sjónvarpsstöðina í fjögur ár eftir að hafa lagt skóna á hilluna eftir dvöl í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United