433

Lét setja nafn á tölvuleik aftan á treyjuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 18:09

Ungur stuðningsmaður Cardiff City kom sér í fréttirnar í dag er hann mætti á leik Cardiff og Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Cardiff vann sinn fyrsta leik í deildinni á tímabilinu en liðið skoraði fjögur mörk og hafði að lokum betur 4-2.

Aron Einar Gunnarsson sneri aftur í lið Cardiff eftir meiðsli og hjálpaði liðinu að næla í sín fyrstu þrjú stig.

Þessi ágæti drengur klæddist treyju Cardiff í stúkunni en hann ákvað að sleppa því að merkja hana með eigin nafni eins og venjan er.

Þess í stað lét hann skrifa ‘Fortnite’ aftan á treyjuna en Fortnine er gríðarlega vinsæll skotleikur sem fjölmargir spila.

Svona lítur treyjan hans út!

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi