fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Lét setja nafn á tölvuleik aftan á treyjuna

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður Cardiff City kom sér í fréttirnar í dag er hann mætti á leik Cardiff og Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Cardiff vann sinn fyrsta leik í deildinni á tímabilinu en liðið skoraði fjögur mörk og hafði að lokum betur 4-2.

Aron Einar Gunnarsson sneri aftur í lið Cardiff eftir meiðsli og hjálpaði liðinu að næla í sín fyrstu þrjú stig.

Þessi ágæti drengur klæddist treyju Cardiff í stúkunni en hann ákvað að sleppa því að merkja hana með eigin nafni eins og venjan er.

Þess í stað lét hann skrifa ‘Fortnite’ aftan á treyjuna en Fortnine er gríðarlega vinsæll skotleikur sem fjölmargir spila.

Svona lítur treyjan hans út!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?