fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Segir að verðmiðinn skipti engu máli – Tekur vel á móti Kepa

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 10:30

David Luiz, leikmaður Chelsea, er afar ánægður með að félagið hafi fengið markvörðinn Kepa frá Athletic Bilbao.

Kepa tekur við af Thibaut Courtois í marki Chelsea og verður um leið dýrasti markvörður sögunnar. Courtois er á leið til Real Madrid.

,,Hann er frábær markvörður, það er ástæðan fyrir því að allir eru að tala um hann,“ sagði Luiz.

,,Það eru öll lið sem eru að eyða peningum, ekki bara Chelsea. Tölurnar skipta ekki máli, við erum ánægðir því Chelsea gerir það besta fyrir félagið.“

,,Þegar þú spilar fyrir Chelsea hugsar þú um titla, það skiptir ekki máli hvað hann heitir. Við reynum alltaf að vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona