fbpx
433

Þetta er erfiðasti leikur í heimi að mati Van Persie

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 13:50

Robin van Persie framherij Feyenoord í dag segir að erfiðasti leikur í heimi sé á útivelli gegn Stoke.

Van Persie sem er 34 ára gamall var að gera nýjan eins árs samning við uppeldisfélag sitt.

Hann lék lengi á Englandi, fyrst með Arsenal en varð síðan Englandsmeistari með Manchester United.

,,Ég sé hvernig konan mín horfir á mig á morgnana þegar ég haltra fram úr, við ræðum það samt aldrei,“ sagði Van Persie.

,,Ég hef verið með verki í mörg ár, það fylgir fótboltanum. Það tekur á að spila í ensku úrvalsdeildinni, það tekur mikið á líkamlega.“

,,Til dæmis er erfiðasti leikur í heimi gegn Stoke á útivelli, völlurinn er opinn og það er rok. Það var alltaf erfitt, harka og aldrei neitt gefið eftir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cristian Martinez hættur hjá KA

Cristian Martinez hættur hjá KA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu