fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Þetta er erfiðasti leikur í heimi að mati Van Persie

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie framherij Feyenoord í dag segir að erfiðasti leikur í heimi sé á útivelli gegn Stoke.

Van Persie sem er 34 ára gamall var að gera nýjan eins árs samning við uppeldisfélag sitt.

Hann lék lengi á Englandi, fyrst með Arsenal en varð síðan Englandsmeistari með Manchester United.

,,Ég sé hvernig konan mín horfir á mig á morgnana þegar ég haltra fram úr, við ræðum það samt aldrei,“ sagði Van Persie.

,,Ég hef verið með verki í mörg ár, það fylgir fótboltanum. Það tekur á að spila í ensku úrvalsdeildinni, það tekur mikið á líkamlega.“

,,Til dæmis er erfiðasti leikur í heimi gegn Stoke á útivelli, völlurinn er opinn og það er rok. Það var alltaf erfitt, harka og aldrei neitt gefið eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Í gær

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn