fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Kristinn Steindórsson: Viðræður við Breiðablik fóru ekki út í neitt meira

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2017 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,FH hafði samband og hafði áhuga, mér leist mjög vel á það,“ sagði Kristinn Steindórsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við FH.

Kristinn kemur til FH frá GIF Sundsvall en hann hefur í sex ár verið í atvinnumennsku.

,,Ég er mjög sáttur með að koma heim og koma í FH, ég ræddi í raun ekki við önnur félög. Mér líst vel á allt hjá FH, mikill metnaður. Þeir vilja koma sér aftur á toppinn, ég vil taka þátt í því.“

Kristinn heyrði frá Breiðabliki, sínu uppdeldisfélagi en ræddi lítið við þá.

,,Ég heyrði frá Blikum, það fór ekki út í neitt meira. Mér leist það vel á þetta hjá FH.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val