fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Albert Brynjar í Fjölni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Albert Brynjar Ingasonb hefur gert samning við Fjölni í Inkasso-deild karla.

Þetta var staðfest í dag en Alfreð gengur í raðir félagsins frá Fylki þar sem hann lék í mörg ár.

Albert gaf það út nýlega að hann gæti verið á förum en hann skoraði fimm mörk fyrir Fylki síðasta sumar.

Tilkynning Fjölnis:

Fjölnir hefur komist að samkomulagi við Albert Ingason og Fylki um félagaskipti hans í Fjölni.

Albert Brynjar er 33 ára framherji með 286 leiki og 94 mörk á bakinu og þar af 13 Evrópuleiki og eitt mark. Hann hefur spilað m.a. með Fylki, FH og Val. Það er ljóst að þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Fjölni.

Á myndinni má sjá hann ásamt Ásmundi Arnarssyni þjálfara og Árna Hermannssyni formanni knattspyrnudeildar Fjölnis.

Við bjóðum Albert Brynjar hjartanlega velkominn í Grafarvoginn og væntum mikils af honum í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?