fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Svakalegt áfall fyrir Chelsea: Félagið má ekki kaupa leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vond staða hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en félagið hefur fengið bann frá FIFA. Chelsea má ekki kaupa leikmenn næsta sumar eða í janúar á næsta ári.

Chelsea braut reglur þegar það sótti sér unga leikmenn, FIFA tekur hart á slíkum málum.

Chelsea er í vondri stöðu eftir þennan úrskurð FIFA en félagið getur áfrýjað.

Maurizio Sarri er valtur í sessi hjá félaginu og nýr stjóri gæti komið inn, hann getur hins vegar ekki keypt neina leikmenn.

Sagt er að Chelsea hafi vitað hvað væri í vændum og þess vegna hafi félagi til að mynda keypt Christian Pulisic í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Í gær

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Í gær

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu

Eru byrjuð aftur saman eftir að hann var dæmdur fyrir að nauðga annari konu