fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Klopp þarf að borga fleiri milljónir í sekt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur játað brot sitt og fengið 45 þúsund punda sekt. Ástæðan eru ummæli um Kevin Friend, dómara.

Klopp sakaði Friend um að hafa dæmt öðruvísi eftir að hafa áttað sig á mistökum. Liverpool skoraði ólöglegt mark í jafnteflinu sem fékk að standa.

Klopp þarf að greiða 7 milljónir króna í sekt. ,,Ég heyrði að markið okkar hefði verið rangstæða, ég er viss um að dómarinn hafi vitað af því,“ sagði Klopp.

,,Í 50/50 atvikum þá fengu þeir alltaf aukaspyrnu, það var erfitt.“

Enska sambandið taldi Klopp vera að gera lítið úr störfum Friend og ákvað að sekta hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United