fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Brotist inn hjá Mane á meðan hann var að spila fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfram halda leikmenn Liverpool að verða fyrir barðinu á innbrotsþjófum þegar þeir eru að keppa. Brotist var inn hjá Sadio Mane, leikmanni félagsins á þriðjudag.

Mane var þá í fullu fjöri að keppa við FC Bayern í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar, þegar brotist var inn hjá honum.

Reglulega er brotist inn hjá knattspyrnumönnum þegar þeir eru að keppa og leikmenn Liverpool lenda oftar en flestir í þessu.

Brotist var inn á meðan leiknum stóð en símum, lyklum af bílum og úrum var stolið af heimili Mane.

Þetta er í annað sinn sem brotist er inn hjá Mane eftir að hann gekk í raðir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti