fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur spilað sjö leiki á Old Trafford eftir að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri Manchester United, liðið fer þanga í áttunda sinn á sunnudag.

Athygli vekur að Liverpool hefur bara unnið einn leik á Old Trafford frá tíma Ferguson, það var þegar David Moyes var stjóri liðsins og Liverpool var nálægt því að verða meistari árið 2014.

Liverpool hefur ekki tekist að vinna sigur á Old Trafford undir stjórn Jurgen Klopp, það gæti breyst á sunnudag.

United er að berjast um Meistaradeildarsæti á meðan Liverpool er í góðri stöðu til að vinna deildina í fyrsta sinn í 29 ár.

,,Þetta verður erfiður leikur fyrir Liverpool, sjálfstraustið er í botni hjá Manchester United, „ sagði Jamie Carragher, sérfræðingur Sky um málið.

,,Hvernig United setur leik sinn upp núna, þá sækja þeir mikið og það er gaman að horfa á þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Í gær

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur