fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Ótrúlegt heimsmet í Football Manager: Náði frábærum árangri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michal Leniec er 38 ára gamall frá Póllandi en hann var að setja heimsmet í því að spila Football Manager tölvuleikinn.

Leikurinn er afar vinsæll á meðal þeirra sem elska fótbolta, Leniec virðist hins vegar elska leikinn meira en flestir.

Leniec tók við uppáhalds liðinu sínu, Lech Poznan og enginn hefur spilað leikinn meira en hann.

Hann hóf að spila FM 2016 leikinn í nóvember það ár og stýrði liðinu í 250 tímabil. Hann spilaði 14,381 leik með liðið. Hreint ótrúlegt.

Leniec vann 10,977 leiki og tapaði 1,720 leikjum. Hann vann því 76 prósent af leikjum sem hann spilaði.

Guinness World Record hefur skráð þetta niður í heimsmetabók sína en Leniec er 38 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli