fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Klopp telur að Liverpool hafi komið á óvart: ,,Ekki margir sem bjuggust við þessu án hans“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir að hann sé ekki of ánægður með úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.

Klopp og félagar mættu Bayern Munchen á Anfield en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Klopp segist geta lifað með þessu úrslitum en liðið var án varnarmannsins Virgil van Dijk í kvöld.

Hann segir að það hafi væntanlega komið mörgum á óvart að liðið hafi haldið hreinu án hans í hjarta varnarinnar.

,,Þetta er ekki leikur sem þú munt hugsa um eftir 20 ár. Við héldum hreinu án stóra mannsins [Van Dijk], það eru ekki margir sem bjuggust við því,“ sagði Klopp.

,,Markalaust jafntefli eru engin draumaúrslit en ég get lifað með þessu. Nú spilum við gegn Manchester United og það verður annar erfiður leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland