fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bjuggust margir við að Ryan Giggs myndi taka við Manchester United endanlega eftir dvöl Louis van Gaal hjá félaginu.

Van Gaal tók við United árið 2014 og var Giggs hans aðstoðarmaður. Hann ætlaði að þjálfa liðið til ársins 2017.

Giggs segir að Van Gaal hafi verið með sitt eigið plan en félagið gaf hins vegar engin loforð.

,,Þetta var meira Louis sem sagði þetta. Þið vitið hvernig hann er,“ sagði Giggs.

,,Hann sagði við Ed Woodward að hann yrði þjálfarinn næstu þrjú árin og að svo myndi ég taka við.“

,,Það var týpískur Louis. Enginn gaf nein loforð. Ég taldi mig ekki vera tilbúinn eftir að hafa hætt að spila en eftir að hafa unnið með Louis þá var ég meira en tilbúinn.“

,,Ég veit að þetta gekk ekki upp fyrir United en Louis var frábær fyrir mig því hann er kennari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt