fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í.A. hefur fengið aukinn liðsstyrk fyrir komandi átök í Pepsi deild karla í sumar. Fyrr í dag samþykkti Marcus Johansson tveggja ára samning við Knattspyrnufélag Í.A.

Marcus er sænskur varnarmður, og gengur til liðs við ÍA frá Sikleborg í Danmörku. Hann er uppalinn hjá Halmstads BK þar sem hann á 43 leiki að baki.

Marcus sem er fæddur 24.ágúst 1993 segist afar spenntur fyrir þeim verkefnum sem framundan eru og hlakki mikið til að vinna með Jóhannesi Karl, þjálfara meistaraflokks karla og öllu þjálfarateyminu.

Skagamenn eru nýliðar í Pepsi deildinni í sumar en liðið hefur styrkt sig í vetur, en liðið hefur meðal annars fengið Viktor Jónsson og Tryggva Hrafn Haraldsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Í gær

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það