fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hausverkur Jurgen Klopp: Van Dijk í banni og Lovren tæpur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen KLopp, stjóri Liverpool er í vandræðum með varnarlínu sína fyrir leikinn gegn FC Bayern í Meistaradeildinni á morgun.

Besti varnarmaður liðsins, Virgil van Dijk er í banni í leiknum, Dejan Lovren er tæpur vegna meiðsla g Joe Gomez er meiddur.

Afar ólíklegt er að Lovren verði leikfær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum á Anfield. Það er talið að Joel Matip og Fabinho verði í hjarta varnarinnar. Fabinho sem er miðjumaður hefur áður þurft að leysa það hlutverk í vetur.

Ef Fabinho fer í hjarta varnarinnar er líklegast að Jordan Henderson komi inn á miðsvæðið með Gini Wijnaldum og líklega James Milner.

Trent Alexander-Arnol og Andy Robertson verða á sínum stað í bakvörðunum og þrír fremstu eins og alltaf, Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Í gær

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“