fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Boxleitner, hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann greinir frá þessu á Instagram.

Boxleitner var ráðinn til starfa eftir Evrópumótið í Frakklandi og var tvö og hálft ár í starfi.

Boxleitner var samningslaus um áramótin en fór með landsliðinu í verkefni til Katar í janúar.

Samkvæmt heimildum 433.is náðust hins vegar ekki samningar, en rætt var um að framlengja dvöl Boxleitner.

,,Eftir viðburðarríkan tíma með frábæru liði og starfsfólki, þá verð ég að kveðja,“ skrifar sá þýski á Instagran

,,Þegar einar dyr lokast, þá opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi