fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mourinho gæti þjálfað í Frakklandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, er opinn fyrir því að vinna í frönsku úrvalsdeildinni.

Mourinho greindi frá þessu í dag en hann hefur verið án starfs síðan hann var rekinn frá United í desember.

Portúgalinn hefur þjálfað í heimalandinu, Englandi, Ítalíu og á Spáni. Hann gæti prófað eitthvað nýtt.

,,Ég get séð sjálfan mig þjálfa í Ligue 1. Ég er maður sem hef unnið í fjórum mismunandi löndum,“ sagði Mourinho.

,,Mér finnst gaman að kynnast nýrri menningu. Það yrði frábær reynsla að vinna í nýrri keppni.“

,,Eins og er þá er ég rólegur og reyni að lifa betra lífi með minni fjölskyldu og vinum og ég leita að rétta tækifærinu til að snúa aftur á æfingasvæðið.“

,,Það er í lagi að vera tvo til þrjá mánuði án starfs, eftir það verður þetta erfiðara. Ég vona að ég fái tækifærið til að snúa aftur sterkari en áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland