fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Hraunar yfir hóp Arsenal: ,,Hver myndi vilja þessa miðlungs leikmenn?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að liðið sé stútfullt af miðlungs leikmönnum og hefur áhyggjur af stöðu félagsins.

Merson er alls ekki hrifinn af því sem Arsenal hefur gert á leikmannamarkaðnum síðustu ár en liðið hefur ekki unnið deildina frá árinu 2004.

,,Þetta er miðlungs lið með miðlungs leikmenn. Ef þeir væru allir til sölu á morgun, hversu mörg topplið myndu taka þá?“ sagði Merson.

,,Þá meina ég fyrir ágætis upphæð, ekki á frjálsri sölu. Ef þau borguðu það sama og Arsenal borgaði, það er áhyggjuefni.“

,,Þegar Arsenal spilaði á Highbury fyrir framan 38 þúsund manns var liðið með heimsklassa leikmenn út um allt.“

,,Nú eru þeir með 60 þúsund manna völl og það er búið að borga fyrir hann, þetta er eitt ríkasta félag heims. Hversu marga heimsklassa lekmenn eru þeir með?“

Ef Arsenal spilaði við Tottenham í bikarúrslitum á morgun, hver kemst í hvaða lið? Það er erfitt að finna leikmann Arsenal sem kæmist í lið Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Í gær

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það