fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, má snúa aftur til Ajax í Hollandi ef hann hefur áhuga á því.

Þetta segir Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála Ajax en Suarez lék með liðinu frá 2007 til 2012.

Óvíst er hversu mikið lengur þessi 32 ára gamli leikmaður verður hjá Barcelona en það er pláss fyrir hann í Hollandi.

,,Suarez getur komið aftur til Ajax. Dyrnar eru alltaf opnar. Ég vona að þeir leysi hann af hólmi!“ sagði Overmars.

,,Nei ég er að grínast en ef hann hefði áhuga á að koma aftur þá myndi ég fljúga til Barcelona næsta dag til að tala við hann.“

,,Andlega hliðin er ein hans sterkasta. Krafturinn til að vinna, til að skora mörk… Hann er einn sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli