fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Barcelona útilokar að Neymar snúi aftur: Hafa áhuga á varnarmanni Ajax

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 15:20

Neymar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona hefur útilokað það að félagið muni reyna að kaupa Neymar frá PSG í sumar.

Tæp tvö ár eru síðan að PSG keypti Neymar frá Barcelona á 222 milljónir evra, slík klásúla var í samningi hans og gat Barcelona ekkert gert.

,,Ég hef spjallað nokkrum sinnum við Neymar en það hefur enginn sagt að vilji koma aftur,“ sagði Bartomeu.

,,Neymar er með samning við PSG og ég get ekki séð að þeir vilji selja hann, við vildum það ekki. Við vorum með klásúlu en það er ekki í Frakklandi.“

,,Félagið hefur fjárfest í Dembele og Coutinho, þeir eru dýrustu leikmenn í sögu félagsins og hafa okkar stuðning.“

Bartomeu segir hins vegar að félagið gæti hugsað sér að kaupa Matthijs de Ligt frá Ajax en félagið hefur nú þegar tryggt sér Frenkie de Jong frá Ajax.

,,Við höfum fylgst með De Ligt um langt skeið, við höfum áhuga á honum. Við skoðum þessi mál í mars og apríl. Við fylgjumst með honum og finnst mikið til hans koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Í gær

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur