fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Missti sig á Old Trafford en sleppur líklega við bann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain, naut þess að vinna Manchester United í Meistaradeildinni í gær.

Di Maria og félagar unnu góðan 2-0 útisigur á United en um var að ræða leik í 16-liða úrslitum keppninnar.

Leikið var á Old Trafford í Manchester en Di Maria lék einmitt þar frá 2014 til 2015 áður en hann kvaddi.

Hann hefur ekki talað vel um tíma sinn hjá félaginu og hefur gagnrýnt hvernig komið var fram við sig opinberlega.

Baulað var á vængmanninn í leik gærdagsins og eftir fyrra mark PSG þá ákvað hann að nýta sér tækifærið.

,,Farið til fjandans,“ öskraði Di Maria á stuðningsmenn United sem fór ekki vel í marga.

Talað var um að Argentínumaðurinn væri á leið í bann en útlit er nú fyrir að ekkert verði úr því.

Samkvæmt nýjustu fregnum erlendis þá sleppur Di Maria við ákæru og verður klár í seinni leik liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton