fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Andri Rafn framlengir við Breiðablik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 06:00

Andri Rafn skoraði sigurmark Blika.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Miðjumaðurinn óþreytandi Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika því þrátt fyrir að vera ekki nema 27 ára gamall er Andri Rafn leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild frá upphafi.

Andri Rafn hefur leikið 302 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks og skorað í þeim 16 mörk. Andri Rafn varð bikarmeistari með Blikum árið 2009 og Íslandsmeistari árið 2010. Þessi hógværi leikmaður hefur verið einn af bestu miðjumönnum deildarinnar undanfarin áratug.

Andri Rafn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í haust á Laugardalsvelli en hann var fram að því einn besti maður vallarins. Andri er nú kominn á gott skrið aftur og styttist í að stuðningsmenn Blika fái að sjá þennan frábæra leikmann aftur á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta