fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Gary Martin og fleiri kynntir til leiks hjá Val í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mun síðar í dag greina frá komu þriggja nýrra leikmanna til félagsins. Þar á meðal er Gary Martin framherjinn knái.

Gary Martin hefur spilað með Lilleström í Noregi síðasta árið en hann er væntanlegur til landsins síðar í dag og verður þá kynntur til leiks.

Gary átti góðu gengi að fagna á Íslandi þegar hann lék með ÍA, KR og Víkingi en hann hefur undanfarið verið í atvinnumennsku, hjá Lilleström og Lokeren.

Gary er enskur framherji en Valur hefur misst Patrick Pedersen og Tobias Thomsen í vetur.

Valur hefur unnið Pepsi deild karla síðustu tvö tímabil og ætlar liðið sér áfram stóra hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“