fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Emil Lyng á leið til Vals

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mun síðar í dag greina frá komu þriggja nýrra leikmanna til félagsins. Þar á meðal er Gary Martin framherjinn knái.

Gary Martin hefur spilað með Lilleström í Noregi síðasta árið en hann er væntanlegur til landsins síðar í dag og verður þá kynntur til leiks.

Gary átti góðu gengi að fagna á Íslandi þegar hann lék með ÍA, KR og Víkingi en hann hefur undanfarið verið í atvinnumennsku, hjá Lilleström og Lokeren.

Samkvæmt heimildum 433.is mun Valur einnig kynna til leiks Emil Lyng sem áður hefur leikið hér á landi, Lyng lék með KA sumarið 2017.

Lyng er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leyst allar fremstu stöðurnar, hann skoraði níu mörk í 20 leikjum fyrir KA.

Lyng er 29 ára gamall danskur leikmaður, hann lék síðast með Haladás í Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Í gær

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“