fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Yfirgaf varamannabekk Chelsea: Kom aldrei aftur og Sarri er brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen varnarmaður Chelsea er kominn í svörtu bókina hans Maurizio Sarri hjá félaginu.

Christensen var ónotaður varamaður i tapi gegn Arsenal um helgina, hann var óhress með það.

Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum sagðist Christensen ætla að skreppa á klósettið. Hann yfirgaf varamannabekkinn.

Hann kom hins vegar ekkert aftur, Christensen sat bara inni í klefa og beið eftir að leiknum lauk.

Danski varnarmaðurinn spilaði nokkuð stórt hlutverk á síðustu leiktíð en Sarri hefur litla trú á honum.

Sarri las yfir honum eftir leik og var ósáttur með það hvernig hann hagaði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Í gær

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche