fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hazard útilokar að fara til Manchester en Real kemur til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óljóst hvað Eden Hazard, leikmaður Chelsea, mun gera næsta sumar en hann er orðaður við brottför.

Hazard er sjálfur ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann semji við annað félag en það félag yrði líklegast Real Madrid.

Hazard vildi mikið vinna með Zinedine Zidane, hans uppáhalds leikmanni en hann yfirgaf Real eftir síðustu leiktíð.

,,Myndi ég vilja skrifa undir hjá Real Madrid? Af hverju ekki,“ sagði Hazard við France Football.

,,Ég hef aldrei heyrt frá Zidane og ef hann fer til Manchester United á morgun til dæmis þá fer ég ekki þangað.“

,,Real Madrid án Zidane er öðruvísi en það er ennþá Real Madrid.“

,,Ég hef unnið allt á Englandi fyrir utan Samfélagsskjöldinn en það þýðir ekki að ég sé á förum. Ég hef alltaf sagt að mig langi að prófa eitthvað nýtt eftir England en það eru hlutir sem gætu fengið mig til að vera hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United