fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vorkennir þeim sem vilja að Liverpool misstígi sig í titilbaráttunni.

Liverpool vann 4-3 sigur á Crystal Palace í dag og styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar.

Það myndi særa marga ef Liverpool tekst að vinna úrvalsdeildina í fyrsta sinn en Klopp skilur þá hugsun ekki.

,,Ég hef aldrei hugsað út í þetta. Ég elska að vinna því þá vinn ég, frekar en að einhver annar þurfi að tapa,“ sagði Klopp.

,,Það gerir mig ekki glaðan að vinna og hugsa um að einhver annar hafi tapað. Ég er ekki þannig.“

,,Ef fólk hugsar þannig og græðir eitthvað á því, að við vinnum ekki deildina þá vorkenni ég þeim.“

,,Ég get ekki notað þetta fólk sem hvatningu því ég hef engan áhuga á þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?