fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Giroud yfirgaf Arsenal vegna Arsene Wenger

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud yfirgaf lið Arsenal í janúar á síðasta ári og skrifaði undir samning við Chelsea.

Hann hefur nú tjáð sig um af hverju hann ákvað að taka skrefið til Chelsea sem kom mörgum á óvart.

Giroud segir að það hafi verið vegna Arsene Wenger, stjóra Arsenal á þeim tíma en hann hentaði ekki lengur leikstíl liðsins.

,,Ég þurfti að yfirgefa Arsenal því Arsene Wenger vildi nota öðruvísi framherja,“ sagði Giroud.

,,Tíminn minn hjá Arsenal var búinn og ég varð mjög ánægður eftir að hafa samið við stórt lið eins og Chelsea.“

,,Ég kom mér vel fyrir. Það er eins og ég hafi verið partur af þessu liði í langan tíma. Mér leið vel og náði vel saman við aðra leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu