fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Veit hvað er að hjá Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United, veit hvað er að hjá framherjanum Romelu Lukaku.

Lukaku á ekki fast sæti í liði United þessa dagana eftir komu Ole Gunnar Solskjær en hann tók við liðinu í desember.

Fyrir það skoraði Lukaku lítið undir stjórn Jose Mourinho og veit Cole af hverju.

,,Romelu þarf að finna formið á ný. Hann hefur komið af bekknum og skorað tvö í tveinur leikjum en þetta snýst allt um sjálfstraust,“ sagði Cole.

,,Ég horfði á hann á tímabilinu undir Jose Mourinho og sem fyrrum framherji þá gat ég séð að hann var að spila með lítið sjálfstraust.“

,,Það fyrsta sem fer úrskeiðis er hreyfinginn. Romelu var ekki að hreyfa sig. Þú hættir að taka hlaup því þú hættir að trúa á sjálfan þig.“

,,Ég hef verið í þessari stöðu og hann bendir með höndunum hvert hann vill að boltinn fara en samt sem áður viltu í raun ekki fá boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt