fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Fyrrum leikmaður Víkings tryggði Lampard og félögum sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 2-2 Derby (Derby áfram eftir vítakeppni)
1-0 Stuart Armstrong(68′)
2-0 Nathan Redmond(70′)
2-1 Harry Wilson(76′)
2-2 Martyn Waghorn(82′)

Derby er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Southampton á St. Mary’s í kvöld.

Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Southampton yfir með marki frá Stuart Armostrong á 68. mínútu.

Tveimur mínútum síðar skoraði Nathan Redmond annað mark heimamanna og staðan orðin 2-0.

Harry Wilson lagaði stöðuna fyrir Derby á 76. mínútu og svo stuttu síðar skoraði Martyn Waghorn annað mark liðsins.

Ekkert mark var svo skorað í framlengingu og hafði Derby að lokum sigur í vítakeppni.

Richard Keogh, leikmaður Derby, skoraði sigurmark liðsins en hann er fyrrum leikmaður Víkings R. hér heima.

Keogh lék mkeð Víkingum á láni árið 2004 en hefur undanfarin sjö ár leikið með Derby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit