fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Inter Milan, er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Icardi hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning á San Siro og var sviptur fyrirliðabandinu á dögunum.

Juventus er það lið sem er talið hafa mestan áhuga á Icardi sem hefur raðað inn mörkum á Ítalíu.

Steve Zhang, stjórnarformaður Inter, útilokar þó að Icardi muni ganga í raðir liðsins.

,,Í fótboltanum þá er aldrei hægt að útiloka Juventus en í þessu einstaka máli þá er enginn möguleiki á að Icardi fari þangað,“ sagði Zhang.

,,Við töluðum mikið saman í síðustu viku og við viljum kveðja þessa sögu. Við erum í viðræðum við Icardi.“

,,Hugmyndafræðin okkar er þó að hópurinn er stærri en einn leikmaður. Næsti sumargluggi verður betri en á síðustu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli