fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Segir að það sé engin pressa á Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 11:20

Heiðar elskar Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin pressa á liði Liverpool þessa stundina segir aðstoðarþjálfari liðsins, Pepijn Ljinders.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar þessa stundina en er með jafn mörg stig og topplið Manchester City.

Liverpool á þó leik til góða og gæti náð þriggja stiga forystu ef sá leikur vinnst.

,,Ég held að það mikilvægasta sé að við erum spenntir, við finnum ekki fyrir pressu,“ sagði Ljinders.

,,Við höfum lagt hart að okkur og við höfum undirbúið okkur fyrir þessi augnablik.“

,,Þetta er mikilvægur tími þar sem við leitum að næsta skrefi – ef við einbeitum okkur að okkur sjálfum, hvernig við spilum og hvernig við setjum pressu á önnur lið þá koma úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton