fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Wenger opinberar enn einn leikmanninn sem hann reyndi að fá til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal greindi frá því í gær að hann hafi reynt að fá Jadon Sancho frá Manchester City til félagsins.

Sancho er 18 ára gamall en hann kaus að fara til Borussia Dortmund frá Manchester City.

Sancho er enskur landsliðsmaður en er frá London og vildi Wenger fá hann þangað.

,,Ég vildi taka hann frá City þegar hann var ekkert að spila þar,“ sagði Wenger í gær en Sancho er einn mest spennandi leikmaður í heimi í dag.

,,Ég reyndi að fá hann, af því að hann er frá London. Ég vildi fá hann til Arsenal, hann er einn besti leikmaðurinn af sinni kynslóð. Hann getur tekið menn á, hann er með smá hroka.“

,,Það er alltaf það sama í stórum leikmönnum, hann er með hroka, sjálfstraust og trú. Það verður að vera.“

Wenger hefur oft tjáð sig um leikmenn sem honum mistókst að fá til Arsenal, þar á meðal eru Zlatan Ibrahimovic, Cristiano Ronaldo og fleiri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“