fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

United aldrei þénað meira: Staðfesta kostnað við að reka Mourinho og teymi hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þénaði 206,6 milljónir punda á síðasta fjórðungi síðasta árs. Frá þessu var greint í dag.

Félagið hefur aldrei þénað meira á þessum ársfjórðungi en tekjur af auglýsingum og miðsölu jókst á milli ára.

Félagið býst við þv´að þéna 615-630 milljónir punda á þessu tímabili en það reyndist dýrt að reka Jose Mourinho.

Mourinho var rekinn í desember og í skýrslu United kemur fram að það hafi kostað 19,6 milljónir punda að reka Mourinho og teymi hans.

Mourinho var reknn ásamt öllu teymi sínu en Ole Gunnar Solskjær tók við starfi hans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?