fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Zlatan spáir í spilin: United eða PSG?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester Unted og Paris Saint-Germain, var í dag beðinn um að spá í spilin fyrir viðureign þessara liða.

United og PSG eru að hefja leik í Meistaradeildinni en um er að ræða 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Zlatan hefur eins og áður sagði leikið með báðum liðum og er valið því erfitt fyrir hann.

,,PSG er að spila við lið sem er í toppformi þessa stundina svo það getur all gerst gegn United, gegn hvaða liði sem þeir spila,“ sagð Zlatan.

,,Ef þú hefðir spurt mig áður en gengi þeirra breyttist þá myndi ég segja PSG en nú er það erfitt.“

,,Ég held þó að PSG sé sigurstranglegra liðið vegna leikmannana sem þeir eru með innanborðs.“

,,Sama hvaða lið vinnur, þá er ég sigurvegari. Mitt lið verður ennþá í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“