fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Var mjög ánægður hjá sínu liði en gat ekki hafnað Real

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn leikmaður í heimi getur hafnað því að ganga í raðir spænska stórliðsins Real Madrid.

Þetta segir markvörðurinn Thibaut Courtois sem fór þangað frá Chelsea í sumar.

Belginn segist hafa verið ánægður hjá Chelsea en gat ekki annað en sagt já við spænska risanum.

,,Ég veit ekki um einn leikmann sem vill ekki spila fyrir Real Madrid,“ sagði Courtois.

,,Ég var mjög ánægður hjá Chelsea, ég var alveg kominn inn hjá félaginu og var með frábæra liðsfélaga, engin vandamál.“

,,Real Madrid kom og bankaði á dyrnar og þegar Real Madrid gerir það, það er það stærsta í fótboltanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?