fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Tölfræðin sem sannar að PSG saknar Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart barist í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Manchester United tekur á móti PSG.

Þegar þessi lið drógust saman í desember töldu flestir að PSG myndi labba yfir United sem var þá undir stjórn Jose Mourinho.

Mikið hefur breyst á þeim tíma en United hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Þá hefur PSG misst lykilmenn í meiðsli en Neymar verður ekki með í kvöld og ekki Edinson Cavani. Báðir eiga fast sæti í byrjunarliði PSG.

PSG saknar Neymar enda skorar liðið minna með hann utan vallar og vinnur færri leiki án hans.

Tölfræði um það er hér að neðan en um er að ræða fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti