fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Svona er draumalið Sarri með Chelsea á næstu leiktíð: Miklar breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea er í lausu lofti en eftir slakar frammistöður er farið að hitna undir sæti hans.

Sarri er á sínu fyrsta tímabili með Chelsea og eftir góða byrjun, hefur hallað verulega undan fæti. Chelsea er ekki lengur í efstu fjórum sætunum.

Roman Abramovich, eigandi Chelsea er þekktur fyrir að reka menn ef árangurinn er ekki viðunand.

Sarri telur að hann þurfi að breyta miklu hjá Chelsea, áður en hugmyndir hans ná í gegn. Hann vill versla hressilega næsta sumar.

Sarri vill fá, Kalidou Koulibaly og Lorenzo Insigne frá Napoli en þar var Sarri áður stjóri.

Hann býst við því að missa Eden Hazard sem neitar að krota undir nýjan samning. Sarri er sagður vilja kaupa Higuain sem nú er á láni og fá Alex Sandro vinstri bakvörð Juventus.

Þá vill Sarri festa kaup á Mateo Kovacic sem er nú í láni frá Real Madrid.

Svona segja enskir fjölmiðlar að Sarri vilji hafa lið Chelsea á næstu leiktíð en félagið er búið að kaupa Christian Pulisic frá Dortmund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið