fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Lineker með létt skot á Mourinho – Þetta breyttist líka undir Solskjær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, sparkspekingur BBC, setti inn skemmtilega færslu á Twitter síðu sína í kvöld en hann notar hana mikið.

Lineker er fyrrum leikmaður enska landsliðsins en hann spilaði einnig með Tottenham og Barcelona.

Hann ræddi leik Manchester United og Paris Saint-Germain sem fer fram í Meistaradeildinni í kvöld.

Lineker gat ekki annað en gert grín að því að liðsrúta United hafi mætt tímanlega á Old Trafford.

,,Hlutirnir hafa breyst svo mikið hjá Manchester United undir stjórn [Ole Gunnar] Solskjær að liðsrútan mætti meira að segja á réttum tíma,“ sagði Lineker.

Hann skýtur þar létt á Jose Mourinho, fyrrum stjóra United en undir hans stjórn mætti rútan tvisvar of seint á leiki í riðlakeppninni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?