fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Gleymdu vegabréfinu fyrir leik gegn Tottenham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Borussia Dortmund voru heppnir í dag er liðið ferðaðist til Englands.

Dortmund spilar við Tottenham í Meistaradeild Evrópu á morgun en um er að ræða 16-liða úrslit.

Liðið gat ekki lagt eins snemma af stað og óskað var eftir en þeir Abdou Diallo og Jadon Sancho gleymdu báðir vegabréfum sínum.

Eftir að hafa mætt upp á flugvöll áttuðu þeir sig á mistökunum og þurftu að drífa sig dágóða leit til baka og finna gögnin.

Það má segja að heppnin hafi verið með Dortmund að flugið hafi ekki verið lengra í þetta skiptið en til Englands.

Það tekur ekki langan tíma fyrir fólk að ferðast frá Þýskalandi til Englands og hafði þessi töf því ekki mikil áhrif.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“