fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Gleymdu vegabréfinu fyrir leik gegn Tottenham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikmenn Borussia Dortmund voru heppnir í dag er liðið ferðaðist til Englands.

Dortmund spilar við Tottenham í Meistaradeild Evrópu á morgun en um er að ræða 16-liða úrslit.

Liðið gat ekki lagt eins snemma af stað og óskað var eftir en þeir Abdou Diallo og Jadon Sancho gleymdu báðir vegabréfum sínum.

Eftir að hafa mætt upp á flugvöll áttuðu þeir sig á mistökunum og þurftu að drífa sig dágóða leit til baka og finna gögnin.

Það má segja að heppnin hafi verið með Dortmund að flugið hafi ekki verið lengra í þetta skiptið en til Englands.

Það tekur ekki langan tíma fyrir fólk að ferðast frá Þýskalandi til Englands og hafði þessi töf því ekki mikil áhrif.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið