fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Getur ekki beðið eftir því að Messi leggi skóna á hilluna: ,,Ég tel niður dagana“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir aðdáendur Lionel Messi, leikmanns Barcelona en hann þykir vera einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Alvaro Arbeloa, fyrrum varnarmaður Real Madrid, er á meðal þeirra sem geta ekki notið þess að horfa á Messi.

Arbeloa mætti Messi nokkrum sinnum á ferlinum en hann þolir ekki að sjá Barcelona ganga vel og vill því að Messi leggi skóna á hilluna.

,,Ég virði Barcelona mikið því þeir eru með frábært lið og frábæran leikmann eins og Messi,“ sagði Arbeloa.

,,Hann er mjög góður þó að ég hafi aldrei náð að njóta þess að horfa á hann og mun aldrei gera.“

,,Ég vona að það sé ekki langt í að hann hætti, ég tel niður dagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?