fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Biður stuðningsmenn um að hætta hatrinu: ,,Hann er eins og bróðir minn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele De Rossi, fyrirliði Roma, hefur sent skilaboð til stuðningsmanna félagsins sem erui ósáttir með varnarmanninn Aleksandar Kolarov.

Kolarov var harðlega gagnrýndur í síðasta mánuði er Roma tapaði 7-1 gegn Fiorentina í ítalska bikarnum.

Kolarov fékk mikið hatur eftir þann leik en samband hans og stuðningsmanna Roma þykir ekki vera gott.

De Rossi biður stuðningsmenn þó um að haga sér betur en hann lítur á Kolarov eins og bróðir.

,,Ef þetta skemmda samband gæti verið lagað þá myndi það gera mig að ánægðasta manni heims,“ sagði De Rossi.

,,Ég hef alltaf verið partur af þessu og elska sutðningsmenn Roma og þeir hafa alltaf varið mig og verndað mig.“

,,Aleksandar er eins og bróðir minn. Það sem ég get sagt stuðningsmönnum: þið hafið alltaf treyst mér, gerið það aftur þegar ég segi ykkur að hann sé frábær atvinnumaður og einbeittur að því sem hann gerir“

,,Ég er ekki að segja að hann sé með Roma í blóðinu, nei ég er að segja að hann geri sitt besta, hann hefur aldrei sleppt æfingu og spilar við erfiðar aðstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“