fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Arsenal að gefast upp á Özil

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil er að gera forráðamenn Arsenal pirraða, hann missir út mikið af leikjum vegna veikinda og meiðsla.

Özil hefur misst af mikið af leikjum á þessu tímabili. Veikindi, meiðsli í baki og á hné eru ástæðurnar.

Óhætt er að fullyrða að ekki nokkur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er jafn oft veikur og Özil.

Þetta er farið að pirra Arsenal samkvæmt enskum blöðum enda er Özil launahæsti leikmaður liðsins.

Özil hefur spilað 18 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili en Unai Emery stjóri liðsins er sagður vilja losna við kappann sem þénar 350 þúsund pund á viku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?