fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Sjáðu myndirnar: Baðst afsökunar eftir skelfilegt tap í Manchester

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea, baðst afsökunar á frammistöðu liðsins gegn Manchester City í gær.

Rudiger og félagar í Chelsea mættu á Etihad völlinn en þurftu að sætta sig við hörmulegt 6-0 tap.

Chelsea hefur verið í basli undanfarið og tapaði einnig nýlega stórt 4-0 fyrir Bournemouth.

Stuðningsmenn eru búnir að fá nóg af þessari spilamennsku og voru mjög reiðir í stúkunni í gær.

Rudiger gekk að stuðningsmönnum eftir leikinn og ásamt því að gefa einum heppnum treyju sína þá baðst hann afsökunar.

Chelsea er nú í sjötta sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti.

Hér má sjá myndir af því er Rudiger baðst afsökunar.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Í gær

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni