fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Ramsey staðfestir skiptin til Juventus – Gaf frá sér yfirlýsingu

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur staðfest það að hann sé búinn að skrifa undir samning við Juventus.

The BBC greindi frá því í kvöld að Ramsey væri búinn að semja og hefur hann nú staðfest fréttirnar.

Hann gaf frá sér stutta yfirlýsingu og talar ekkert nema fallega um félagið sem hann spilaði með í 11 ár.

,,Ég mun halda áfram að leggja mig 100 prósent fram og vil enda tímabilið vel áður en ég byrja næsta kafla í Túrin,“ kom fram í færslu Ramsey.

Hann mun klára tímabilið með Arsenal en gengur svo frítt í raðir ítalska stórliðsins í sumar.

Blaðamenn eru ekki sammála um það hvort Ramsey fái 250 þúsund pund á viku eða 400 þúsund pund á viku hjá Juventus.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið