fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Byrjunarlið Wolves og Newcastle – Sá dýrasti er á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves getur komist nær sjötta sæti deildarinnar í kvöld er liðið mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves á möguleika á að komast níu stigum frá Chelsea og Arsenal með sigri á Newcastle á heimavelli.

Newcastle er í harðri fallbaráttu en liðið er með 24 stig, jafn mörg stig og Southampton sem er í fallsæti.

Miguel Almiron, dýrasti leikmaður í sögu Newcastle, er á varamannabekknum í kvöld.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Wolves: Patricio, Doherty, Bennett, Boly, Coady, Jonny, Neves, Moutinho, Dendoncker, Jimenez, Jota.

Newcastle: Dubravka, Yedlin, Lejeune, Schar, Lascelles, Ritchie, Hayden, Longstaff, Atsu, Perez, Rondon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum